miðvikudagur, 18. febrúar 2015

Öskudagurinn á L5

Já, lítið verið 'bloggað' undanfarið!  En eftir óþarflega margar bollur og enga baunasúpu rann upp öskudagur.  Ákaflega mikið skítaveður-en-samt-fagur.

Stelpurnar voru búnar að ákveða búninga fyrir daginn.  Drífa og Steinunn máluðu þær svo og útkoman varð þessi:











Engin ummæli: