Fór með stelpunum í dag í Borgarleikhúsið þar sem þær skráðu sig í prufur fyrir leikritið Sagan af Bláa hnettinum. Það gekk nánast eins og í sögu og við biðum ekki nema í u.þ.b. 45 mínútur í röð :) Þær fara svo í sjálfar prufurnar á sunnudaginn næsta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli