laugardagur, 16. apríl 2016

Íslandsmót í þrepum

Kristín Jóhanna tók þátt í Íslandsmótinu í þrepum.  Síðasta skipti í 5. þrepi.  Hún stóð sig svona svakalega vel.  Var m.a. með næst hæstu einkunn í stökki og varð í 7. sæti. Búinn að bæta sig mikið og á samt enn mikið inni :)

Dags Mót Sæti Stökk Tvíslá Jafnvægisslá Gólfæfingar Samtals
16.4.2016 Íslandsmót í þrepum, 5. þrep 7 15.900 15.034 14.367 15.000 60.301
5.3.2016 Bikarmót FSÍ 35 15.100 14.050 13.967 14.243 57.351
6.2.2016 Þrepamót FSÍ
30
15.434
13.300
12.734
13.000
54.468
30.01.2016 Innanfélagsmót Björk
5
15,000
15,500
14,000
12,400
56,900

Einnig fréttum við í dag að Kristín Jóhanna komst áfram í leikaraprufum Bláa hnattarins en því miður ekki hún Dagný okkar.










Engin ummæli: