laugardagur, 10. október 2020

Ný myndavél meira blogg :P

 Jæja, búinn að fara sorgmæddur leeengi út af fínu Sony A600 vélinni minni sem var stolið af mér í lok WOW Cyclothon með Team NLS. En, það eru nú komin alveg nokkur ár síðan.

Var sem sé að fá mér nýja(gamla) og netta vél Sony RX100 VA. Sem sé mark 5 af RX100 vélinni. Frekar smágerð en mjög öflug og planið er að prufa að hlaupa með þessa og taka myndir hægri vinstri ...og áfram jafnvel líka :) 


Fórum á Esjuna í dag í dásamlegu veðri, Kristín Jóhanna var með okkur og fórum við Skógarleiðina og svo alveg upp að Steini.




Engin ummæli: