Okkur fannst erfitt að fara og skilja Arnar, Kristínu og Kjartan eftir á Tenerife þar sem Arnar liggur á gjörgæslu. Hann er samt á batavegi eftir aðgerð sem gerð var á mánudag. Við lentum á Kef 15.30 og erum að verða komin í Hf. Meira síðar
Hitastigið hefur hrapað dramatískt hjá okkur í ferðinni. Svona var útsýnið hjá okkur í morgun.
Í kóngsins Köbenhavn
Á leið til Köben
Við fljúgum á eftir til Köben og svo 'heim til Búðardals' á morgun! ...ok, heim til Hafnarfjarðar:-)
Góðan daginn! :-)
Þetta er síðasti dagurinn okkar á Tenerife. Við fljúgum reyndar til Danmerkur á morgun og svo til Íslands á miðvikudaginn.
Búið að finna öll páskaegg og útlit fyrir mikið nammiát framundan hjá yngri kynslóðinni.Eldri kynslóðin, karlkyns, hlakkar hins vegar til fótboltans framundan: Man.Utd vs. L'pool.
Sem verða vel falin í fyrramálið, þ.e. á páskadag, full af nammi. Krakkarnir leita síðan og finna og allir fá þá eitthvað fallegt! Í það minnsta ...nammi.
Með sárabindi um höfuðið. Myndin var tekin í gær eftir að hún datt við sundlaugina. Sauma þurfti þrjú spor!
Arnar er enn á sjúkrahúsi og þarf a.m.k. að vera aðra nótt undir eftirliti.
...sem fannst ekki þrátt fyrir ítarlega leit í Loro Park.
Nýbúinn á skemmtilegri háhyrningasýningu.
Stelpurnar skoða kort af svæðinu.
Sagði Dagný Lilja u.þ.b. sekúndubroti áður en hún lagðist á koddann og steinsofnaði.
Á myndina vantar Arnar Kjartansson, sem lenti í Karting 'krassi' og þurfti á sjúkrahús, og Þóru Sigrúnu Kjartanssdóttur, sem datt við laugina og fékk gat á hausinn og þurfti einnig læknisaðstoð!
Meira síðar!!
Fórum í Kart sem endaði með því að Arnar keyrði útúr braut og fékk stýrið í bringuna. Fór síðan til læknis til skoðunar. Meira síðar.
Hér eru frábærir söngvarar sem skemmta á hverju kvöldi. Við erum í miklu uppáhaldi hjá þeim eftir að Svanur vann á Eurovisionkvöldinu.
...og fleiri fjörefni!
Það finnst Kristínu Jóhönnu
Steinunn Anna
Rennibrautir og höfrungasýning
Arnar sýnir þrumutakta
...var ferlega slöpp, með hita og verki. En er öll að jafna sig eins og sjá má, þökk sé PlayStation herberginu á hótelinu!
Sú elsta er inni í dag vegna of-mikillar-sólar í gær á ströndinni. Það voru reyndar nokkrir sem brunnu 'lítillega'!
Til hamingju með daginn og kveðja til allra á Stöng, Laugarvani.
Eftir velheppnaða bleyjuskiptingu!
Kristín og Dagný hvíla sig
Með barnabarnaskaranum
Hún á afmæli hún Anna Gísla, hún á afmæli í dag.
.,in Fanabe, Tenerife.
Fórum með stelpurnar til læknis fyrr í dag og fengum lyf fyrir þær. KJ er með bronkítis en DL er OK fyrir utan smá kvef og hósta.
Íslendingar eru bestir hvar sem þeir keppa. Núna rule-um við á hótelinu. Erum með sigurpartý á svölunum, allir íslendingar á Sunwing Fanabe velkomnir.
WATERLOO...
Pink strawberry milkshake
Bjór og bolti
Eftir duglegan dag. Horfa á Línu L.
Eftir EINN dag í sundlauginni :-o
Og aftur sund
Sem sé á venjulegum tíma:-(
Stelpurnar mættar á páfagaukasýningu á hótelinu okkar.