laugardagur, 22. mars 2008

Krakkarnir skreyta pappapáskaegg


Sem verða vel falin í fyrramálið, þ.e. á páskadag, full af nammi. Krakkarnir leita síðan og finna og allir fá þá eitthvað fallegt! Í það minnsta ...nammi.

Engin ummæli: