miðvikudagur, 26. mars 2008

Komin heim til Íslands


Okkur fannst erfitt að fara og skilja Arnar, Kristínu og Kjartan eftir á Tenerife þar sem Arnar liggur á gjörgæslu. Hann er samt á batavegi eftir aðgerð sem gerð var á mánudag. Við lentum á Kef 15.30 og erum að verða komin í Hf. Meira síðar

Engin ummæli: