mánudagur, 17. mars 2008

Yngri systur komnar í sund


Sú elsta er inni í dag vegna of-mikillar-sólar í gær á ströndinni. Það voru reyndar nokkrir sem brunnu 'lítillega'!

Engin ummæli: