þriðjudagur, 2. febrúar 2016

Foreldraviðtöl ...tal

Frí í Víðó í dag vegna foreldravitala.  Vegna meiðsla sem kennari Dagnýjar varð fyrir þá verður hennar viðtal síðar.  Við Kristín hittum því hennar kennara.  Við erum nú svo heppnin að ávalt hafa stelpurnar okkar fengið afbragðs umsagnir frá kennurunum sínum og það breyttist lítið núna. Kristín stendur sig vel og yfir engu að kvarta :P

Að loknu viðtali fórum við, ásamt Dagnýju, beinustu leið á Skalla og fengum okkur ís, enda þriðjudagur og  2-fyrir-1 tilboð í gangi :)



Engin ummæli: