Einn Svanur, ein myndavél og fjórar stelpur...
sunnudagur, 7. febrúar 2016
Með Dagnýju á handboltamót
Í dag fórum við með Dagnýju á handboltamót í Víkinni. FH stelpurnar spiluðu þar 4 leiki. Þeir fóru nú ekki aaalveg eins og við hefðum viljað. Dagný spilaði bæði í horni, skyttu og í markinu þar sem hún stóð sig svaka vel :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli