þriðjudagur, 23. febrúar 2016

Sony ljósmyndakynning hjá Nýherja

Brá mér á smá ljósmyndakynningu í Nýherja þar sem nýja Sony a6300 var kynnt ásamt nýrri linsulínu; G-MASTER ...allt vooooða flott og fínt :) ...og voða voða fínt slógan: "Tomorrow's lenses today, from Sony" Ú je!  Kynnirinn var danskur og talaði á ensku.  Mér fannst sérstaklega skemmtilegt hvernig hann bar fram enska orðið "comparison" ...áherslan var ekki á 'pa' ...heldur 'ri': compaRIson :) Skrýtið og skemmtilegt :P




Engin ummæli: