Í dag fórum við á Þrepamót FSÍ þar sem Kristín Jóhanna keppti í 5. þrepi. Við mættum í Ármannshúsið of-mikið-klædd :) Kristín og vinkonur í Björk stóðu sig mjög vel. Kristínu gekk aftur best í stökkinu. Á gólfi er hún ekki alveg kominn með öll moment og faær því ekki aaalveg eins hátt þar.
Dags |
Mót |
Sæti |
Stökk |
Tvíslá |
Jafnvægisslá |
Gólfæfingar |
Samtals |
6.2.2016 |
Þrepamót FSÍ |
30 |
15.434 |
13.300 |
12.734 |
13.000 |
54.468 |
30.01.2016 |
Innanfélagsmót Björk |
5 |
15,000 |
15,500 |
14,000 |
12,400 |
56,900 |
 |
Hlín gefur Kristínu góðar ráðleggingar fyrir gólfæfingarnar. |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli