laugardagur, 6. febrúar 2016

Þrepamót FSÍ

Í dag fórum við á Þrepamót FSÍ þar sem Kristín Jóhanna keppti í 5. þrepi.  Við mættum í Ármannshúsið of-mikið-klædd :) Kristín og vinkonur í Björk stóðu sig mjög vel.  Kristínu gekk aftur best í stökkinu.  Á gólfi er hún ekki alveg kominn með öll moment og faær því ekki aaalveg eins hátt þar.


Dags Mót Sæti Stökk Tvíslá Jafnvægisslá Gólfæfingar Samtals
6.2.2016 Þrepamót FSÍ 30 15.434 13.300 12.734 13.000 54.468
30.01.2016 Innanfélagsmót Björk 5 15,000 15,500 14,000 12,400 56,900

Hlín gefur Kristínu góðar ráðleggingar fyrir gólfæfingarnar.

Engin ummæli: