mánudagur, 8. febrúar 2016

Tannlæknadagurinn mikli

Já, eftir að hafa frestað tannlæknatímum stelpnanna sitt á hvað og hvað eftir annað, eins og allir gera jú alltaf! Er það ekki?  Þá endaði það nú svo bara fyrir tilviljun að allar stelpurnar áttu allar tíma sama dag hjá Tannsaranum, henni Elvu.  Ferðin var nú svosem ekki í frásögur færandi, "engar holur" og solleis :) Stelpurnar, hinar yngri, fengu smá flúor á tennurnar og fannst það nú frekar "ógeðslegt" eins og þær sögðu.

Engar myndatökur voru leyfðar á tannlæknastofunni, nema af tönnum :P *djók*

Þessi mynd var ekki tekin á tannlæknastofunni! Þetta er Kristín, að borða spælegg!

Engin ummæli: