Hvert fer maður ef þörf er á að kaupa flatkökur? Nú! Í Kolaportið :) Þangað héldum við, keyptum Selfoss flatkökur, skoðuðum gleraugu og keyptum. Ég tók að sjálfögðu nýja gæludýrið mittt með; Sony A6000 til að taka nokkrar myndir í portinu svona 'street photography' style. Nokkrar hér og fleiri á
Flickr.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli