Hún Kristín Jóhanna okkar er 9 ára í dag. Hún fékk auðvita 'óvæntan' sérpantaðan morgunmat í rúmið eins og lög gera ráð fyrir á Laufvanginum. Hrærð egg, vöfflu með súkkulaði, og súkkulaðiköku. Það verður ekki af henni skafið; hún Kristín Jóhanna eeelskar súkkulaði. Eða eins og hún segir sjálf:
"Ég elska bara súkkulaði!"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli