Fór út að hlaupa í hádeginu í dag með BwRunners. Það er hlaupahópurinn okkar í vinnunni. Hópurinn fer iðulega 2. - 3. í viku út að hlaupa, Löng hlaup, stutt hlaup, spretti, tröppur og brekkur og fleira skemmtilegt.
Ég finn það eftir mitt meiðsla'frí' að ég á smá í land með að ná fyrra formi ...en það kemur :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli