Einn Svanur, ein myndavél og fjórar stelpur...
þriðjudagur, 8. mars 2016
Dagný og lúðrasveitin í Víðó
Dagný Lilja spilaði í dag með Lúðrasveit Víðistaðaskóla í Hafnarborg. Miklar framfarir frá því að við heyrðum í þeim síðast. Sveitin tók nokkur lög áður en upplestrarkeppnin byrjaði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli