laugardagur, 5. mars 2016

Þrepamót FSÍ, Kristín að keppa

Það gekk mjög vel í dag hjá Kristínu.  Liðakeppni í þrepum.  Þær vinkonurnar í Björk enduðu í 5. sæti.
Dags Mót Sæti Stökk Tvíslá Jafnvægisslá Gólfæfingar Samtals
5.3.2016 Bikarmót FSÍ 35 15.100 14.050 13.967 14.243 57.351
6.2.2016 Þrepamót FSÍ
30
15.434
13.300
12.734
13.000
54.468
30.01.2016 Innanfélagsmót Björk
5
15,000
15,500
14,000
12,400
56,900

Engin ummæli: