miðvikudagur, 6. janúar 2016

Áfram Ísland...

Fórum á handboltaleik í dag; vináttulandsleik karlalandsliða Íslands og Portúgal.  Portararnir komu bara nokkuð á óvart og unnu leikinn.  Við höfðum engu að síður mjög gaman af hvöttum strákana áfram.  En á meðan svaf Steinunn værum svefni í rúminu sínu :P

Óli og Dagný Lilja spiluðu Monopoly í dag :)

Engin ummæli: