sunnudagur, 24. janúar 2016

Sunnudagur í sjopping...

Jebb, vöknuðum þokkalega snemma og leiðin lá beinustu leið á Strikið þar sem við þrömmuðum fram og til baka.  Duttum inn í nokkrar búðir og keyptum eitt og annað.  Fengum okkur pizzu ...og bjór ...og hittum að lokum alla hina.   Við enduðum að lokum á Det Lille Apotek, hvar við fengum okkur smörrebröd, jah.


Nú var ferð að kveldi komin og tími til að hala út á flugvöll, inn í flugvél yfir hafið og heim.


Bless Svíþjóð, bless Danmörk, halló Ísland :)

Engin ummæli: