miðvikudagur, 13. janúar 2016

Brúarárskörð 1979

Árið 1979 fórum við í ferðalag frá Laugarvatni í Brúarárskörð.  Ég man að okkur þótti þessi ferð alveg ógleymanleg og skemmtileg :)

Hér eru tvær myndir sem Óli frændi sendi mér í dag úr ferðinni.

Örvar, Haraldur Örn, Svanur, Haddi, Jóhanna, Sigrún, Óli og Kalli.



Svanur, Haraldur Örn, Örvar og Haddi.

Engin ummæli: