þriðjudagur, 5. janúar 2016

Byrjanir og enda ...nir

Skólinn byrjaði í dag. Kristín Jóhanna og Dagný Lilja kátar og hressar með að byrja aftur og hitta vinina eftir jólafrí.

Eftir vinnu fórum við svo með Steinunni á og hittum Niclaes þjálfara en Steinunn ætlar að taka sér smá frí frá fimleikum.  Í fyrsta sinn í þrettán ár!

Engin ummæli: