Mánudagur ...4. jan. Bóklegt bílpróf Steinunnar Önnu byrjaði nú ekki vel því hún gleymdi akstursbókinni heima og ég þurfti að bruna frá Hesthálsi 6 - 8 til baka í Hafnarfjörðinn til að sækja bókina. Þegar ég kom til baka var prófið búið og kom í ljós að Steinunn NÁÐI :) Auðvitað í skýjunum :D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli