Annars vorum við Dagný Lilja heima í dag! Spiluðum, bökuðum 'bollaköku', þeyttum rjóma og höfðum það rólegt.
Æjá, Ísland húrraði út úr EM í handbolta ...eftir ótrúlega ósigur gegn Króatíu
En, til að enda þetta á góðu nótunum; nú nálgast hið árlega þorrablót sem að þessu sinni verður í Svíþjóð hjá Hafdísi og Sigga Torfa :) YAY...
Nýjasti ökumaðurinn í hverfinu! |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli