fimmtudagur, 14. janúar 2016

Spælegg

Stundum fáum við Kristín okkur spælegg í morgunmat.  Setjum smá smjör með og gróft salt og steikjum á lágum hita :) Mmm... Dagný er hins vera meira fyrir að gera hrærð egg.  Er mjög dugleg að búa svoleiðis til alveg sjálf :)

Annars er helst að frétta að Steinunn fékk vinnu sem passar vel með skólanum.  Hún verður aðstoðarþjálari í hópfimleikum hjá Björk með Brynhildi!

Splegg, tvö á mann.  Dugar ekkert minna.




Engin ummæli: