sunnudagur, 3. janúar 2016

Kristínar... J & E

Kristín Jóhanna fékk 'gamla' vinkonu í heimsókn í dag; Kristín Erla kíkti í bæinn.  Slík var hamingjan að hún gisti, enda starfsdagur í skólum og þar af leiðandi frí :)

Kristín Erla, Kristin Jóhanna og Dagný Lilja

Engin ummæli: