mánudagur, 11. janúar 2016

Gamalt og nýtt

Dagný byrjaði í dag í samspili í Víðistaðaskóla.  Hún stefnir á að landsmót lúðrasveita í vor sem fram fer í Garðabæ að þessu sinni.  Kristín er komin í keppnishóp í fimleikunum og farin að æfa aðeins meira en áður.  Steinunn Anna fór í kvöld að prófa dans í Dansstúdíói World Class og það var ,,ógeðslega gaman", sagði hún :D

Við, gamla settið erum svo bara í Hress og CrossFit Sport ...svona eins og vanalega :)

'Úr fókus' mynd :)


Engin ummæli: